Archive for the ‘nýsköpun í opinberum rekstri’ Category

hugleiðingar um nýsköpun í opinberum rekstri

15 Oct 2010

Í kjölfar efnahagshruns á Íslandi, er ástæða til að rannsaka hvað fór úrskeiðis á öllum sviðum hins opinbera og tengsl þess við hinn almenna markað. Skýrsla rannsóknarnefndar alþingis er einungis byrjunin. Sveitafélögin ættu sérstaklega að vera undir stækkunargleri, því framkvæmdagleði og útþennsla hjá sveitafélögum landsins er efni í enn eina rannsóknarskýrslu. Nú þegar þrengir að er jafnframt nauðsynlegt að rannsaka aðferðarfræði og ákvörðunartöku hjá sveitafélögum, varðandi framkvæmdir og hinum sívinsælu „hjólum atvinnulífsins” og hvaða hugmyndafræði er uppi varðandi „mannfrekar framkvæmdir”