af ást til skipulagsmála
26 May 2020
„Það er mikilvægt að vanda sig, marka för í rétta átt og stíga heillaspor í lífinu – því við verðum þau spor sem við stígum“ (Gunnar Hersveinn, Heillaspor, 2020). Samfélagið, umhverfið okkar og hagkerfið er í endurskoðun. „Að allt verði aftur eins og…“ er ekki endilega ákjósanlegt. Landið okkar, jörðin, umhverfið og samfélagið allt þarf [&hellip