Posts Tagged ‘Dokk1’

velkomin til Íslands eða ekki

5 May 2018

Við byrjum í Dan­mörku en nýjir borg­arar í Árósum eru ævin­lega boðnir vel­komnir á borg­ara­skrif­stofu borg­ar­innar – Dokk1. Hér skráir þig þú inn er þú flyt­ur, en hér er jafn­framt boðið uppá fjöl­breytta þjón­ustu – hér er hægt að sækja um leik­skóla­pláss, vega­bréf og breyta lög­heim­ili. Afgreiðslu­tím­inn er líka breyti­legur – þannig að það er [&hellip