fegurðin býr í fólkinu
12 Nov 2019
Síðustu orð Guðjóns Samúelssonar voru „fallegt umhverfi er forsenda fyrir góðu samfélagi“. Sjaldan hefur fegurð verið okkur mannfólkinu jafn nauðsynleg og nú! Nýr heimsveruleiki boðar breytta tíma, hlýnun jarðar, bráðnun jökla, flutningur fólks á milli heimshluta vegna hamfara, ætti fá alla ráðamenn heimsins til að hugsa og koma fram með róttækar lausnir. Vandamál samtímans verða [&hellip