Posts Tagged ‘arkitektùr’

fegurðin býr í fólkinu

12 Nov 2019

Síð­ustu orð Guð­jóns Sam­ú­els­sonar voru „fal­legt umhverfi er for­senda fyrir góðu sam­fé­lag­i“. Sjaldan hefur feg­urð verið okkur mann­fólk­inu jafn nauð­syn­leg og nú! Nýr heims­veru­leiki boðar breytta tíma, hlýnun jarð­ar, bráðnun jökla, flutn­ingur fólks á milli heims­hluta vegna ham­fara, ætti fá alla ráða­menn heims­ins til að hugsa og koma fram með rót­tækar lausn­ir. Vanda­mál sam­tím­ans verða [&hellip