Archive for the ‘Uncategorized’ Category

af ást til skipulagsmála

26 May 2020

„Það er mik­il­vægt að vanda sig, marka för í rétta átt og stíga heilla­spor í líf­inu – því við verðum þau spor sem við stíg­um“ (Gunnar Her­sveinn, Heilla­spor, 2020). Sam­fé­lag­ið, umhverfið okkar og hag­kerfið er í end­ur­skoð­un. „Að allt verði aftur eins og…“  er ekki endi­lega ákjós­an­legt. Landið okk­ar, jörð­in, umhverfið og sam­fé­lagið allt þarf [&hellip

fegurðin býr í fólkinu

12 Nov 2019

Síð­ustu orð Guð­jóns Sam­ú­els­sonar voru „fal­legt umhverfi er for­senda fyrir góðu sam­fé­lag­i“. Sjaldan hefur feg­urð verið okkur mann­fólk­inu jafn nauð­syn­leg og nú! Nýr heims­veru­leiki boðar breytta tíma, hlýnun jarð­ar, bráðnun jökla, flutn­ingur fólks á milli heims­hluta vegna ham­fara, ætti fá alla ráða­menn heims­ins til að hugsa og koma fram með rót­tækar lausn­ir. Vanda­mál sam­tím­ans verða [&hellip

velkomin til Íslands eða ekki

5 May 2018

Við byrjum í Dan­mörku en nýjir borg­arar í Árósum eru ævin­lega boðnir vel­komnir á borg­ara­skrif­stofu borg­ar­innar – Dokk1. Hér skráir þig þú inn er þú flyt­ur, en hér er jafn­framt boðið uppá fjöl­breytta þjón­ustu – hér er hægt að sækja um leik­skóla­pláss, vega­bréf og breyta lög­heim­ili. Afgreiðslu­tím­inn er líka breyti­legur – þannig að það er [&hellip

skapandi greinar frá sjónarhóli listamanna

4 Mar 2013

Um mátt kjörinna fulltrúa og manngerðs umhverfis

29 Dec 2011

Manngert umhverfi og skipulagsmál skipta okkur öll miklu máli. Að vandað sé til verka. Samspil manns og náttúru er eilíf áskorun. Allt sem við sköpum speglar viðhorf okkar til innri og ytra umhverfis. Það er því afar mikilvægt við hvers kyns framkvæmdir sem hafa áhrif á umhverfi okkar að það manngerða rýri ekki hið náttúrlega (Ferðamálastofa 2011). En hvernig er staðið að undirbúningi umhverfis okkar? Hverjir og hvernig eru ákvarðanir teknar sem hafa mikil áhrif á allt okkar líf í langan tíma og hvernig er fjármunum varið

GÓÐIR STAÐIR

19 Oct 2011

14 Borghildur Sölvey Sturludóttir – arkitekt FAÍ from Innovation Center Iceland on Vimeo

fortíð, framtíð og allt þar á m i l l i

26 Jan 2011

Fortíð og framtíð Hafnarfjarðar_og tíminn þar á milli Nú á tímum niðurskurðar og hagræðingar er rétt að horfa á hlutina í víðu samhengi. Til að ræða framtíð Hafnarfjarðar þarf að ræða fortíð hans. Fyrir hvað viljum við standa, hvert stefnum við og hvaða sérstöðu höfum við hér í Hafnarfirði? Boðaður niðurskurður, endalaus hagræðing og skert [&hellip