hugleiðingar Páls Skúlasonar um stjórnarskrána
30 Oct 2010
Ég hef fengið leyfi hjá Páli Skúlasyni að birta fyrirlestur sem hann hélt í september hjá stjórnarskráarfélaginu. Þó ég hafi lesið greinina oft, þá birtist nýr sannleikur í hvert sinn. Hér er verkfæri fyrir okkur til að nýta og tileinka okkur. Skoðun á stjórnarskránni krefst sjálfsskoðunar. Sjálfsskoðun fæðir af sér sáttmála. Þjóðarsáttmáli þarf að vera inngangur að stjórnarskrá