Hugmyndir um fjárlögin
10 Oct 2010
Þarf „verkefnið” fjárlög ekki nýja hugsun og ný vinnubrögð svo að almenn sátt skapist á okkar tímum, að færa völdin frekar niður og dreifa þeim svo að ákvarðanirnar séu teknar sameiginlega? Í kaflanum um lagaramma, hugmyndafræði og leikreglur rammafjárlagagerðar segir að sá tími sem notaður er hér á landi í fjárlagagerð knappur, sérstaklega í samanburði við Norðurlöndin, þar sem sett hefur verið sérstök löggjöf eða reglugerðir sem mæla fyrir um það hvernig staðið skuli að undirbúningi fjárlaganna. Með nýrri stjórnarskrá, hugmyndafræði og stefnu (hins nýja) Íslands er lag til að endurskoða alla þessa þætti