Hugleiðingar um Árósarsamninginn
19 Oct 2010
Hér sé á ferðinni verkfæri fyrir alla þegna samningsins og stjórnvöld sem eykur sanngirni, gegnsæi og skilvirkari stjórnsýslu. Það að liðið hafi 12 ár frá fyrstu undirskrift Íslands og til dagsins í dag þar sem innleiðing samningsins hefur enn ekki litið dagsins ljós, er spurning sem vert er að spyrja á öllum sviðum stjórnsýslunnar